Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 7. október 2025 og hófst hann kl. 14:30
Nefndarmenn
- Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
- Jenný Lára Magnadóttir (JLM) varaformaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Starfsmenn
- Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
- Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Almenn erindi
1. Skipan fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða
Fulltrúi Vesturbyggðar í svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða, Páll Vilhjálmsson hefur óskað eftir lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi og skipa þarf því nýjan fulltrúa Vesturbyggðar í nefndina. Tillaga liggur fyrir um að Jenný Lára Magnadóttir taki sæti Páls í nefndinni.
Samþykkt samhljóða.
Til kynningar
3. Boð um þátttöku í samráði Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 1382011
Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Innviðaráðuneytinu með boð um umsögn um Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011. Umsagnarfrestur er til 13. október.
4. Fundargerðir 2025 Hafnasambands Íslands
Lögð fram til kynningar fundargerð 475. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 10. september 2025
5. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur
6. Fundargerðir sorphirða Verkfundargerðir Verktaka og Verkkaupa
7. Fundargerðir Svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða 2025
8. Fundargerðir 2025 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lögð fram til kynningar fundargerð 985. fundar stjórnar Sambandsins frá 26. september 2025.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30