Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #312

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 30. ágúst 2017 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Fundargerðir til kynningar

1. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 14

Fundargerðin er í 1. tölulið.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Skipulags og umhverfisráð - 36

Fundargerðin er í 7. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
7.tölul. Þorgerður Einarsdóttir. Aðalstræti 131 - nýbygging. Bæjarstjórn fagnar byggingu íbúðarhúsnæðis við Aðalstræti 131, Patreksfirði, en nýbyggingin er sú fyrsta á Patreksfirði í mörg ár.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Fræðslu og æskulýðsráð - 35

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Bæjarstjórn - 311

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Bæjarráð - 808

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og HS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12. Bæjarráð - 807

Fundargerðin er í 11. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, HS og forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Bæjarráð - 806

Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar, GBS og HT.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14. Bæjarráð - 805

Fundargerðin er í 10. töluliðum.
Til máls tóku: NÁJ, bæjarstjóri, skrifstofustjóri, forseti og HS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 49

Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: HT, forseti, GÆÁ, NÁJ og bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


16. Vestur-Botn - Aðalfundur

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


17. Fasteignir Vesturbyggðar - 64

Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: HT og bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til staðfestingar

2. Skipulags og umhverfisráð - 37

Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og GÆÁ.
3.tölul.: Vegagerðin - tillögur fyrir Vestfjarðaveg um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg. Bæjarstjórn tekur undir bókun skipulags- og umhverfisráðs að matsáætlun fyrir Vestfjarðaveg 60 um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg 63 verði skipt upp í þrjá hluta.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Hafnarstjórn - 154

Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 16

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Bæjarráð - 809

Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
1.tölul.: Fiskeldisnám og rannsóknir. Bæjarstjórn vísar fjármögnun á hluta sveitarfélagsins í verkefninu á næsta ári til gerðar fjárhagsáætlunar 2018.
2.tölul.: Vesturbyggð - endurskoðun á aðalskipulagi. Bæjarstjórn samþykkir tillöguna um vinnuhópa vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags fyrir Vesturbyggð.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerð

4.

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
4.tölul. Vestfjarðavegur 60. Bæjarstjórn skorar á Alþingi að höggva nú þegar á þann hnút sem staða vegalagningar um Vestfjarðaveg 60 er í, með lagasetningu. Það er ekki samboðið nútíma samfélagi að standa í vegi fyrir uppbyggingu atvinnulífs í heilum landsfjórðungi.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6.

Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og NÁJ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:12