Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #316

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 7. desember 2017 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Fundargerð

1.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2.

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tók: Bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4.

Fundargerðin er í 9. töluliðum.
Til máls tók: Bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5.

Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, GBS, NÁJ, bæjarstjóri, MJ, ÁS og HT.
1. tölul.: Bæjarstjóri og Magnús Jónsson létu bóka að þau hafi vikið af fundi vegna tengsla við aðila máls. Bæjarstjórn vísar töluliðnum til bæjarráðs.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til staðfestingar

3. Bæjarráð - 823

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, ÁS, GBS, forseti, NÁJ og MJ.
2. tölul.: Bæjarstjóri og Magnús Jónsson létu bóka að þau hafi vikið af fundi vegna tengsla við aðila máls.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

6. Fjárhagsáætlun 2018.

Lagt fram til seinni umræðu frumvarp að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar og stofnana fyrir árið 2018, 4ra ára áætlun 2018-2021, álagningu skatta og álagningarstuðla, þjónustugjaldskrár, reglur um niðurfellingu fasteignagjalda á árinu 2018 til ellilífeyrisþega og öryrkja, styrki til félagasamtaka vegna menningar-, björgunar- eða íþróttastarfsemi til greiðslu fasteignaskatts og fráveitugjalds og greiðslur fyrir nefndarstörf 2018.
Lagðar fram breytingartillögur þannig að heildarútgjöld hækki nettó um 0,7 millj.kr.

Reksturinn fyrir fjármagnsliði er jákvæður um rúmar 69,7 millj.kr., fjármagnsliðir eru tæpar 65,4 millj.kr. og rekstrarniðurstaðan jákvæð um 4,3 millj.kr. Veltufé úr rekstri er 126,5 millj.kr. Fjárfestingar eru 184 millj.kr., afborganir langtímalána 143 millj.kr. og lántökur 189 millj.kr.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti og ÁS.

Fjárhagsáætlun 2018, framlagðar breytingartillögur frá fyrri umræðu, rekstraryfirlit, rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðstreymi, 4ra ára áætlun 2018-2021, útsvarsprósenta 14,52%, álagningarstuðlar fasteignagjalda, reglur um niðurfellingu fasteignagjalda til tekjulágra elli- og örorkulífeyris-þega, styrkir til félagasamtaka vegna menningar-, björgunar- eða íþrótta-starfsemi til greiðslu fasteignaskatts og fráveitugjalds, þjónustugjaldskrár og greiðslur fyrir nefndarstörf 2018 samþykkt samhljóða.

Málsnúmer20

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Heiðursborgarar Vesturbyggðar

Bæjarstjórn Vesturbyggðar leggur til að eftirtaldir verði tilnefndir heiðursborgarar Vesturbyggðar:
?Bjarni Símonarson Hákonarson, fyrrv. hreppsstjóri Barðastrandarhrepps og bóndi á Haga, Barðaströnd.
?Hannes Stephensen Friðriksson, fyrrv. sveitarstjórnarmaður og kaupmaður, Bíldudal.
?Helga Bjarnadóttir, fyrrv. leikskólastjóri og fyrrv. form. kvenfélagsins Sifjar, Patreksfirði.
?Sveinn Þórðarson, fyrrv. verslunarmaður og bóndi á Innri-Múla, Barðaströnd.
Til máls tók: Forseti.

Heiðurborgurum verður boðið til kaffisamsætis snemma á næsta ári þar sem þeim verður veitt viðurkenning fyrir framlag þeirra í þágu íbúa og samfélags í Vesturbyggð.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:15