Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #322

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 16. maí 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Fundargerð

1.

Til máls tóku: HS, ÁS, forseti og bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4.

Fundargerðin er í 7. töluliðum.
Til máls tóku: NÁJ, GBS og forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5.

Fundargerðin er í 7. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, HS, MJ, ÁS og HT.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6.

Halldór Traustason, Hjörtur Sigurðsson og Ásgeir Sveinsson létu bóka að þeir hafi ekki tekið þátt í afgreiðslu 1. tölul. dagskrár, fyrri málslið, vegna tengsla við aðila máls.
Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, MJ, HS, HT, ÁS og NÁJ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til staðfestingar

2. Bæjarráð - 834

Fundargerðin er í 12. töluliðum.
Halldór Traustason, Hjörtur Sigurðsson og Ásgeir Sveinsson létu bóka að þeir hafi ekki tekið þátt í afgreiðslu 7. tölul. dagskrár, fyrri málslið, vegna tengsla við aðila máls.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, ÁS, NÁJ og forseti.
2.tölul. Fjárhagsáætlun 2018 - viðaukar. Bæjarstjórn samþykkir viðauka 4 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð 4,5 millj.kr. vegna viðhaldsverkefna á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti.
6.tölul. Samningur um sorphirðu. Bæjarstjórn samþykkir uppsögn samnings við Gámaþjónustu Vestfjarða ehf.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 835

Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tók: ÁS.
3.tölul. Embætti byggingarfulltrúa Vesturbyggðar. Bæjarstjórn samþykkir ráðningu Elfars St. Karlssonar, forstm. tæknideildar sem nýjan byggingarfulltrúa Vesturbyggðar. Bæjarstjórn Vesturbyggðar þakkar Árna Traustasyni vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins á undangengnum árum.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

7. Sveitarstjórnarkosningar 2018 - kjörskrá.

Lögð fram kjörskrá Vesturbyggðar ásamt fylgigögnum fyrir sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 26. maí 2018.
Til máls tóku: Forseti og HS.
Bæjarstjórn staðfestir kjörskrá Vesturbyggðar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20