Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #326

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 19. september 2018 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) varamaður
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Gísli Ægir Ágústsson (GÆÁ) varamaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björg Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 326. fundar miðvikudaginn 19. september 2018 kl. 17:00 að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Iða Marsibil Jónsdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.

Í upphafi fundar leitaði forseti afbrigða að settur verði á dagskrá nýr dagskrárliður sem 7. tölul. Fundargerð 44. fundar Fræðslu og æskulýðsráðs. 7. tölul. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fellur niður. Afbrigðin voru samþykkt samhljóða.
Fjarverandi bæjarfulltrúar: Ásgeir Sveinsson í h. st. Guðrún Eggertsdóttir. Magnús Jónsson í h. st. Gísli Ægir Ágústsson.

Fundargerðir til kynningar

1. Bæjarráð - 843

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarráð - 838

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Vestur-Botn - Aðalfundur

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 839

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Skipulags og umhverfisráð - 49

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bæjarráð - 840

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Fasteignir Vesturbyggðar - 67

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Bæjarráð - 841

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Velferðarráð - 20

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Bæjarráð - 842

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Skipulags og umhverfisráð - 50

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Fasteignir Vesturbyggðar - 66

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14. Vestur-Botn - 5

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 17

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


16. Bæjarráð - 844

Til máls tóku: Forseti og GE
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

12. Breyting á lögheimili sveitarfélags

Lögð fram tilkynningu um breytingu á lögheimili sveitarfélags. Lögheimilið færist af Aðalstræti 63 Patreksfirði, yfir á Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Bæjarstjóra falið að senda tilkynninguna til fyrirtækjaskrár.
Til máls tók: Forseti.
Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


21. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir.

Kosið í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn Vesturbyggðar

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Friðbjörg Matthíasdóttir
Til vara:
Iða Marsbil Jónsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Skipan í öldrunarráð frestað.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


22. Ráðning bæjarstjóra

Ráðningasamningur við bæjarstjóra Rebekku Hilmarsdóttur lagður fram til samþykktar.
Til máls tóku: Forseti og FM
Ráðningasamningur samþykktur samhljóða.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerð

17.

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tóku:
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til staðfestingar

18. Skipulags og umhverfisráð - 51

Fundargerðin er í 7. töluliðum.

Til máls tóku: Forseti

Liður 1 í fundargerð - 1705048

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir lét bóka að hún taki ekki þátt í afgreiðslu máls.

Með vísan í tölvupóst Skipulagsstofnunar dags. 10. september 2018 er óskað umsagnar Vesturbyggðar vegna erindis Pennu ehf. um stækkun Hótels Flókaundar í Vatnsfirði í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 og 12. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum.
Tilgangur framkvæmdarinnar er stækkun á hótelinu þannig að möguleiki verði á allt að 50 herbergja hóteli, byggt í áföngum með tilheyrandi stækkun þjónusturýma þ.m.t. starfsmannabyggingum og gestastofu. Bæjarstjórn hefur farið yfir gögn framkvæmdaraðila og telur að framlögð gögn fullnægi kröfum sem settar eru fram í 11 gr. í reglugerð 660/2015. Bæjarstjórn tekur undir með skipulags- og umhverfisráði og telur að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum enda um umfangslitla framkvæmd að ræða þar sem um er að ræða mjög þröngt afmarkað svæði umhverfis byggingareiti, vísað er einnig til fulltingis í fyrri ákvarðanir Skipulagsstofnunar um matskyldu um sambærileg mál.

Bókunin samþykkt með 6 atkvæðum, einn tók ekki þátt í afgreiðslu máls.

Liður 2 í fundargerð - 1808042
Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda að Koti, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um stofnun vegsvæðis í landi Kots, landeignarnr. 139895. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið.

Bæjarstjórn samþykkir stofnun lóðar undir vegsvæði í landi Kots.

Samþykkt samhljóða.

Liður 3 í fundargerð - 1808041
Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda að Hvalskeri, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um stofnun vegsvæðis í landi Hvalskers, landeignarnr. 139885. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið.

Bæjarstjórn samþykkir stofnun lóðar undir vegsvæði í landi Hvalskers.

Samþykkt samhljóða.

Liður 4 í fundargerð - 1708013
Tekin fyrir eftir auglýsingu, tillaga að deiliskipulagi, Landspilda úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Tillagan var auglýst með athugasemdarfresti til 6. ágúst 2018. Engar athugasemdir bárust við tillöguna.
Umsagnir liggja fyrir frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða, Vegagerðinni og Veðurstofu Íslands og hefur verið brugðist við þeim.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag dagsett, 24. maí og breytt 28. ágúst 2018 með þeim breytingum sem fram koma á þeim uppdrætti. Málsmeðferð verði skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

Liður 5 í fundargerð - 1612015
Tekin fyrir tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar og ofanflóðavarnargarðar, Urðir-Mýrar, greinargerð og uppdráttur dagsett, 17. ágúst 2018. Tillagan var forkynnt skv. 4. mgr. 40. gr. skiplagslaga nr. 123/2010 og auglýst á heimasíðu Vesturbyggðar 22. maí og gefinn var vikufrestur til að koma með ábendingar og athugasemdir.
Bæjarstjórn samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 41. gr. og hún verði einnig send til umsagnaraðila.

Samþykkt samhljóða.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


19. Hafna- og atvinnumálaráð - 1

Fundargerðin er í 15. töluliðum.
Til máls tók: Forseti
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


20. Bæjarráð - 845

Fundargerð er í 20 töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, FM, MÓÓ og Bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00