Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) varamaður
- Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) ritari
- Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) formaður
- Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
- Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
- María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
- Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir ritari
Fundargerð
Fundargerðin er í 19 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 17 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, GE og ÞSÓ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Varaforseti leggur til að umræður um fundargerðir bæjarráðs, dagskrárliðir 3 - 7 um fjárhagsáætlun fari fram undir lið 14 málsnr. 1808009 - Fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 1 tölulið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 7 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS og bæjarstjóri.
Liður 2, málsnr.1811041. Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda í Skápadal, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um stofnun 54.595m2 vegsvæðis í landi Skápadals, landeignarnr. L139925. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið. Bæjarstjórn samþykkir stofnun lóðar undir vegsvæði í landi Skápadals.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 13 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS, Bæjarstjóri, ÞSÓ, MJ og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 6 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 8 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, ÞSÓ, MJ, ÁS og GE.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 8 töluliðum.
Til máls tóku: Varaforseti, GE og Bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Almenn erindi
14. Fjárhagsáætlun 2019.
Lagt er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2019, auk 4ra ára áætlun fyrir árin 2019-2022, ásamt tillögu að gjaldskrám.
Til máls tóku: Varaforseti, ÁS, GE, JÁ, Bæjarstjóri og ÞSÓ.
Varaforseti lét bóka: Breytingartillögum við seinni umræðu skal skilað inn í ráðhús Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 4. desember nk.
Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2019 og 4ra ára áætlun 2019-2022 ásamt gjaldskrám til seinni umræðu sem verður miðvikudaginn 12. desember nk. kl. 17:00 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:51
Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 328. fundar miðvikudaginn 28. nóvember 2018 kl. 17:00 að Aðalstræti 75, Patreksfirði. Varaforseti bæjarstjórnar María Ósk Óskarsdóttir setti fundinn. Iða Marsibil Jónsdóttir hefur óskað eftir því að fá að sitja fundinn í fjarfundi og er það borið upp til samþykktar. Það er samþykkt samhljóða. Varaforseti kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.