Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #12

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. maí 2025 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Friðbjörg Matthíasdóttir (FM) aðalmaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Sandra Líf Pálsdóttir (SLP) varamaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 12. fundar miðvikudaginn 28. maí 2025 kl. 16:30 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði. Gunnþórunn Bender forseti setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.

Í upphafi fundar bað forseti fundarmenn um að minnast Sigurjóns Páls Haukssonar varamanns í heimastjórn Patreksfjarðar, menningarfrumkvöðuls og athafnamanns með einnar mínútnu þögn.

Almenn erindi

1. Skýrsla bæjarstjóra

Bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Ársreikningur 2024

Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur Vesturbyggðar og stofnana hans fyrir árið 2024.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa ársreikningi 2024 til seinni umræðu.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Fjárhagsáætlun 2026

Lagðar fram reglur um fjárhagsáætlunarferlið 2025 vegna áætlunar 2026 - 2029 ásamt drögum að dagsetningum við vinnu fjárhagáætlunar.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn staðfestir reglurnar.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar

Lagður fyrir viðauki 3 við fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025.

Viðauki 3 er lagður fram vegna endurgerðar götunnar Móatúns í Tálknafirði en ekki náðist að ljúka verkinu á síðasta ári kr 12 milljónir. Götuhönnunar á Stekkum Patreksfirði 2,6 milljónir og varmadæluhúss við Bíldudalsskóla 4,5 milljónir. Samtals 19,1 milljón.

Viðaukanum er mætt með lántöku.

Viðaukinn hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu í A og B hluta.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir viðaukann.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til kynningar

5. Bæjarráð - 23

Lögð fram til kynningar fundargerð 23. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 29. apríl 2025. Fundargerðin er í 8 liðum.

Til máls tóku: Forseti, JÖH og bæjarstjóri.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bæjarráð - 24

Lögð fram til kynningar fundargerð 24. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 15. maí 2025. Fundargerðin er í 11 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Bæjarráð - 25

ögð fram til kynningar fundargerð 25. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 26. maí 2025. Fundargerðin er í 10 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Skipulags- og framkvæmdaráð - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs, fundurinn var haldinn 29. apríl 2025. Fundargerðin er í 8 liðum

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Fjölskylduráð - 9

Lögð fram til kynningar fundargerð 9. fundar fjölskylduráðs, fundurinn var haldinn 14. apríl 2025. Fundargerðin er í 7 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Fjölskylduráð - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar fjölskylduráðs, fundurinn var haldinn 19. maí 2025. Fundargerðin er í 3 liðum.

Til máls tóku: Forseti og ÞSÓ

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Umhverfis- og loftslagsráð - 9

Lögð fram til kynningar fundargerð 9. fundar umhverfis- og loftlagsráðs, fundurinn var haldinn 19. maí 2025. Fundargerðin er í 6 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12. Heimastjórn Tálknafjarðar - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar heimastjórnar Tálknafjarðar, fundurinn var haldinn 8. maí 2025. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Heimastjórn Arnarfjarðar - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar heimastjórnar Arnarfjarðar, fundurinn var haldinn 14. maí 2025. Fundargerðin er í 6 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


14. Heimastjórn Patreksfjarðar - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar heimastjórnar Patreksfjarðar, fundurinn var haldinn 7. maí 2025. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


15. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps - 10

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar heimastjórnar Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps, fundurinn var haldinn 15. maí 2025. Fundargerðin er í 6 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:01