Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #16

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal ráðhúsi Vesturbyggðar, 18. september 2025 og hófst hann kl. 16:19

Nefndarmenn
  • Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varamaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 16. fundar fimmtudaginn 18. september 2025 kl. 16:15 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði. Gunnþórunn Bender forseti setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
Forseti bar undir fundinn að tekin verði inn afbrigði á dagskrá, liður 3 málsnr. 2509047 Skipan varafulltrúa í innviðanefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga. Dagskrárliðið 3-10 færast niður um einn lið og verða númer 4-11.
Samþykkt samhljóða.

Í upphafi fundar bað forseti fundarmenn um að minnast Vilborgar Kristínar Jónsdóttur ljósmóður og heiðursborgara Vesturbyggar með einnar mínútu þögn.

Almenn erindi

1. Skýrsla bæjarstjóra

Bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.

Málsnúmer11

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Stjórnskipan - skipan í ráð og nefndir

Páll Vilhjálmsson hefur óskað eftir lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi. Skipa þarf í hans stað í þau ráð og nefndir sem hann átti sæti í.

Til máls tók: Forseti

Jón Árnason tekur sæti aðalmanns í bæjarstjórn.

Forseti leggur til að Þórkatla Soffía Ólafsdóttir taki sæti formanns bæjarráðs og Jón Árnason sem varamaður inní bæjarráð.
Gunnþórunn Bender taki sæti aðalmanns í fjölskylduráði og Thelma Dögg Theodórsdóttir til vara.
Aðalsteinn Magnússon taki sæti aðalmanns í skipulags- og framkvæmdaráði og Hlynur Freyr Halldórsson til vara.
Jenný Lára Magnadóttir taki sæti varamanns í öldrunarráði
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir taki sæti sem formaður stjórnar Minjasafns Egils Ólafssonar og Jón Árnason til vara.
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir taki sæti varamanns í stjórn Vestur-Botns.

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer14

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Skipan varafulltrúa í innviðanefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga

Jón Árnason tekur sæti Páls Vilhjálmssonar sem formaður innviðanefndar Fjórðungssambands Vestfirðina og skipa þarf inn nýjan varafulltrúa í nefndina.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn tilnefnir Gunnþórunni Bender í sæti varafulltrúa í innviðanefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Velferðarþjónusta Vestfjarða

Lögð fram drög að endurnýjuðum samningi um velferðarþjónustu Vestfjarða.

Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 32. fundi sínum þann 9. september sl. að samningurinn yrði samþykktur.

Til mál tóku: Forseti og bæjarstjóri

Bæjarstjórn samþykktir samninginn samhljóða.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til kynningar

5. Bæjarráð - 30

Lögð fram til kynningar fundargerð 30. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 26. ágúst 2025. Fundargerðin er í 7 liðum.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bæjarráð - 31

Lögð fram til kynningar fundargerð 31. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 3. september 2025. Fundargerðin er í 1 lið.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Bæjarráð - 32

Lögð fram til kynningar fundargerð 32. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 9. september 2025. Fundargerðin er í 11 liðum.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Heimastjórn Patreksfjarðar - 13

Lögð fram til kynningar fundargerð 13. fundar heimastjórnar Patreksfjarðar, fundurinn var haldinn 3. september 2025. Fundargerðin er í 4 liðum.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Heimastjórn Tálknafjarðar - 13

Lögð fram til kynningar fundargerð 13. fundar heimastjórnar Tálknafjarðar, fundurinn var haldinn 9. september 2025. Fundargerðin er í 1 lið.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Heimastjórn Arnarfjarðar - 13

Lögð fram til kynningar fundargerð 13. fundar Heimastjórnar Arnarfjarðar, fundurinn var haldinn 10. september 2025. Fundargerðin er í 3 liðum.

Til mál tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps - 13

Lögð fram til kynningar fundargerð 13. fundar Heimastjórnar fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps, fundurinn var haldinn 11. september 2025. Fundargerðin er í 1 lið.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:32