Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #17

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal ráðhúsi Vesturbyggðar, 15. október 2025 og hófst hann kl. 16:15

Nefndarmenn
  • Freyja Ragnarsdóttir Pedersen (FRP) varamaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) forseti
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Hljóðupptaka
00:00 / 00:00

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 17. fundar miðvikudaginn 15. október 2025 kl. 16:15 í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði. Gunnþórunn Bender forseti kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki. Forseti setti fundinn.

Almenn erindi

1. Skýrsla bæjarstjóra

Bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Stjórnskipan - skipan í ráð og nefndir

Símon F Símonarson hefur tilkynnt flutning úr sveitarfélaginu og óskar af þeim sökum um lausn frá störfum sem kjörstjórnarmaður í undirkjörstjórn Patreksfjarðar skv. 3.mgr. 17. gr. kosningarlaga nr. 112/2021 og sem fulltrúi í öldrunarráði skv. 2. mgr. 43.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Einnig hefur Kristján Arason flust úr sveitarfélaginu og skipa þarf í hans stað í undirkjörstjórn Patreksfjarðar á grundvelli sömu laga.

Tillaga liggur fyrir um að Kristín Bergþóra Pálsdóttir komi inn sem aðalmaður í undirkjörstjórn Patreksfjarðar og að Þorgerður Erla Jónsdóttir komi inn sem aðalmaður í öldrunaráð í stað Símonar og Ásdís Ásgeirsdóttir komi inn sem aðalmaður í undirkjörstjórn Patreksfjarðar í stað Kristjáns.

Til mál tók: Forseti

Borið upp til samþykkar.
Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Farsældarráð Vestfjarða

Lögð fram til samþykktar tillaga að samningi fyrir farsældarráð Vestfjarða ásamt skipuriti og starfsreglum.

Til máls tók: Forseti

borið upp til samþykktar
bæjarstjórn samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til kynningar

4. Bæjarráð - 33

Lögð fram til kynningar fundargerð 33. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 23. september 2025. Fundargerðin er í 12 liðum.

Til máls tóku: Forseti, JÖH, ÞSÓ og bæjarstjóri

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Bæjarráð - 34

Lögð fram til kynningar fundargerð 34. fundar bæjarráðs, fundurinn var haldinn 7. október 2025. Fundargerðin er í 9 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Skipulags- og framkvæmdaráð - 14

Lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs, fundurinn var haldinn 24. september 2025. Fundargerðin er í 7 liðum.

Til máls tóku: Forseti, FRP, bæjarstjóri og JÁ

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Heimastjórn Patreksfjarðar - 14

Lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar heimastjórnar Patreksfjarðar, fundurinn var haldinn 30. september 2025. Fundargerðin er í 5 liðum.

Til máls tók: Forseti

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Heimastjórn Tálknafjarðar - 14

Lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar heimastjórnar Tálknafjarðar, fundurinn var haldinn 2. október 2025. Fundargerðin er í 3 liðum.

Til máls tóku: Forseti, JÖH og bæjarstjóri

Bæjarstjórn tekur undir bókun heimastjórnar Tálknafjarðar varðandi Tálknafjarðarveg og felur bæjarstjóra að óska eftir fundi með Vegagerðinni.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:48