Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #66

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. ágúst 2018 og hófst hann kl. 15:45

Fundinn sátu
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) aðalmaður
  • Guðný Sigurðardóttir (GS) formaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóri

Almenn mál

1. Breyting á framkvæmdastjóra

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf. samþykkir að Gerður Björk Sveinsdóttir, kt. 2101774699 taki tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra Fasteigna Vesturbyggðar ehf og hafi prókúru fyrir félagið.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00