Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #79

Fundur haldinn í fjarfundi, 20. júlí 2022 og hófst hann kl. 13:30

Nefndarmenn
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Elfar Steinn Karlsson (ESK) byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson byggingarfulltrúi

Almenn erindi

1. Húsfélagið Sigtún 57-67 Fundargerðir og fl.

Lögð fram til afgreiðslu fundargerð aðalfundar Húsfélags Sigtúns 57-67. Taka þarf afstöðu til kostnaðarhlutdeildar Vesturbyggðar í fyrirhuguðum framkvæmdum við viðhald á raðhúsalengju. Áætlaður viðbótarkostnaður við hvora íbúð eftir að búið er að greiða út úr framkvæmdasjóð þá upphæð sem til er þar, er:

Sigtún 59 kr. 1.863.127.- og
Sigtún 67 kr. 1.452.848.-

Stjórn Fasteigna Vesturbyggða samþykkir ofangreindar framkvæmdir fyrir sitt leyti og vísar því áfram til bæjarráðs til samþykktar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:45