Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #22

Fundur haldinn í skrifstofu Tálknafjarðahrepps, 17. febrúar 2020 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
  • Guðni Ólafsson (GÓ) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarnveig Guðbrandsdóttir (BG) sveitarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Fjallskil 2018, vanefni á greiðslum.

Lagt fram bréf frá Pálínu Kristínu Hermannsdóttur og Marinó Bjarnasyni dags. 29. nóvember 2019 ásamt afrit af bréfi bæjarstjóra Vesturbyggðar dags. 11. febrúar 2020 til Bændasamtaka Íslands vegna fjallskila í Vesturbyggð.

Fjallskilanefnd felur bæjarstjóra Vesturbyggðar að svara bréfinu frá Pálínu og Marinó í samræmi við umræður á fundinum.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjallskilaseðill 2020

Rætt um fjallskilaseðil 2020.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Fundur með sauðfjárbændum

Rætt um fund um fjallskil með sauðfjárbændum í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi.

Ákveðið var að fundurinn verði haldinn mánudaginn 2. mars 2020 á Patreksfirði kl. 19:30. Ólafur Dýrmundsson mun flytja erindi á fundinum fyrir sauðfjárbændur og farið yfir drög að fjallskilaseðli 2020.

Fjallskilanefnd leggur til að sveitarfélögin muni bera kostnað af fundinum.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:37