Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #8

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. nóvember 2014 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Ingvar Sigurgeirsson sat fundinn.

Almenn erindi

1. Skólastefna

Ingvar Sigurgeirsson kom inn á fundinn.
Rætt um skólastefnu og kynningarfund sem fram fer 22. nóvember nk. í sal Patreksskóla.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00