Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 3. nóvember 2016 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Nanna Sjöfn Pétursdóttir Fræðslustjóri
Almenn erindi
1. Starfsáætlun Bíldudalsskóla skólaárið 2016-2017
2. Starfsáætlun Patreksskóla starfsárið 2016-2017
3. Verksamningur um skólaþjónustu 2016
Verksamningur við Ásþór Ragnarsson sálfræðing um skólaþjónustu við leik- og grunnskóla Vesturbyggðar lagður fram til samþykktar. Samningur samþykktur. Fræðslustjóra er falið að gera úttekt á skólaþjónustunni í Vesturbyggð.
4. Breyting á skóladagatali Bíldudalsskóla
Til kynningar
6. Handbók um öryggis og slysavarnir í Bíldudalsskóla
7. Fjárhagsáætlunargerð 2017
8. Fundargerð skólaráðs Bíldudalsskóla
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:12