Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #28

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 3. nóvember 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir Fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Starfsáætlun Bíldudalsskóla skólaárið 2016-2017

Starfsáætlun Bíldudalsskóla lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Starfsáætlun Patreksskóla starfsárið 2016-2017

Starfsáætlun Patreksskóla lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Verksamningur um skólaþjónustu 2016

Verksamningur við Ásþór Ragnarsson sálfræðing um skólaþjónustu við leik- og grunnskóla Vesturbyggðar lagður fram til samþykktar. Samningur samþykktur. Fræðslustjóra er falið að gera úttekt á skólaþjónustunni í Vesturbyggð.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Breyting á skóladagatali Bíldudalsskóla

Breyting á skóladagatali Bíldudalsskóla. Samþykkt.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Breyting á skóladagatali Leikskóla Vesturbyggðar

Breyting á skóladagatali leikskóla Vesturbyggðar. Um er að ræða breytingu á starfsdegi frá 30.nóvember til 2. desember. Samþykkt.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

6. Handbók um öryggis og slysavarnir í Bíldudalsskóla

Handbók um öryggi og slysavarnir í Bíldudalsskóla lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Fjárhagsáætlunargerð 2017

Sérgreindar beiðnir er varða fræðslu og æskulýðsráðs lagðar fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Fundargerð skólaráðs Bíldudalsskóla

Fundargerð skólaráðs Bíldudalsskóla lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Kennsluáætlun Leikskóla Vesturbyggðar 2016-2017

Kennsluáætlun Leikskóla vesturbyggðar lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:12