Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #29

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 29. nóvember 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir Fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Starfsáætlun fræðslu og æskulýðsráðs

Starfsáætlun fræðsluráðs lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Tímanýting í íþróttahúsum

Fjallað um tímanotkun í íþróttahúsunum, Byltu og Bröttuhlíð og hvernig þeir skiptast á milli skóla,íþróttaskóla, íþróttafélaga og HHF. Samræma þarf reglur og notkun íþróttahúsanna.Málið verður unnið áfram með viðkomandi aðilum og lagt fyrir á næsta fundi.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Breyting á skóladagatali Patreksskóli

Breyting á skóladagatali Patreksskóla, litlujólin verða 19.desember. Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

4. Grunnskólakennarar - krafa á sveitarfélög.

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Námsgagnasjóður nýjar úthlutunarreglur

Lagt fram til kynningar. Fulltrúi skólastjóra lýsir ánægju með þessar breytingar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. SÍS breyting á grunnskólalögum

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Fundargerð skólaráðs Patreksskóla 7. nóvember

Lagt fram til kynningar.Fræðslu- og æskulýðsráð tekur undir bókun skólaráðs Patreksskóla um að flýta framkvæmdum við fótboltavöll Patreksskóla.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:16