Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #31

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir Fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Sumarleyfi á leikskólum

Lagt er til að lokað verði í 4 vikur en tíminn hafður rúllandi milli ára. Sett fram skipulag til ársins 2022. Sumarið 2017 verður sumarlokun 17.júlí - 14.ágúst. Samþykkt samhljóða

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Ytra mat Grunnskóla Vesturbyggðar

Ytra mat fer fram í grunnskólum Vesturbyggðar. Fyrirtækið Ráðrík hefur verið ráðið til verksins. Umfangsmikið mat fer fram í febrúar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Lengd viðvera-reglur um vistun

Samþykkt að setja inn í reglur um lengda viðveru sömu viðurlög um gjalddaga og gilda fyrir greiðslur í mötuneytinu. Að gjalddagi greiðsluseðils sé 1. hvers mánaðar. Dráttarvextir reiknast frá þeim degi og sé vistun enn ógreidd 30. sama mánaðar falli vistunarsamningur sjálfkrafa niður næsta mánuð á eftir og þar til skuldin er greidd. Rætt var að miða við lágmarksfjölda barna í Lengdu viðverunni.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Reglur um námsstyrki starfsmanna Vesturbyggðar

Farið yfir drög að reglum um námstyrk til fjarnáms starfsfólks leik- og grunnskóla.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Tímanýting í íþróttahúsum

Lögð fram drög að reglum um úthlutun tíma í íþróttahúsum Vesturbyggðar. Afgreiðslu frestað.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

6. Upplýsingar um leikskóla á Íslandi

Kynntar inntökureglur varðandi aldur, sumarlokun og 5 ára deildir í leikskólum landsins.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Kjarasamningur kennara, bókun 1

Kynnt vinna við bókun 1 í nýjum kjarasamningi kennara með kennurum í Vesturbyggð.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:08