Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #62

Fundur haldinn í fjarfundi, 13. maí 2020 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) varamaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir (HI) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
  • Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður
  • Signý Sverrisdóttir (SS) embættismaður
  • Sólveig Dröfn Símonardóttir (SDS) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Páll Vilhjálmsson íþrótta- og tómstundafulltrúi

Til kynningar

1. Leikskólinn Araklettur - Starfsáætlun 2020-2021

Leikskólastjóri Arakletts kynnti starfsáætlun leikskólans 2020-2021.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Leikskólinn Araklettur - sérkennsluskýrsla 2020

Leikskólastjóri Arakletts kynnti skýrslu um sérkennslu skólaárið 2019-2020.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Grunnskólar Vesturbyggðar - reglur um sjúkrakennslu

Skólastjóri Bíldudalsskóla kynnti tillögu að reglum um sjúkrakennslu í grunnskólum Vesturbyggðar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Vinnuskóli 2020

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti fyrirkomulag Vinnuskólans 2020.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

5. Ráðning skólastjóra Patreksskóla

Lagt fyrir minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs vegna ráðningar skólastjóra Patreksskóla dagsett 7.maí 2020.

Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til við bæjarstjórn að ganga frá ráðningu við umsækjanda.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45