Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #65

Fundur haldinn í fjarfundi, 21. september 2020 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Esther Gunnarsdóttir (EG) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Páll Vilhjálmsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Almenn erindi

1. Vesturbyggð - Aðalskipulag 2018-2030

Lagt fram til kynningar drög að endurskoðun aðalskipulags Vesturbyggðar, lagðir eru fyrir ráðið kaflar skipulagsins er snúa annars vegar að Útivist, opnum svæðum, íþróttum og hins vegar félags- og velferðarmálum.

Ráðið felur Íþrótta- og tómstundafullrúa að koma athugasemdum til skila til bæjarstjóra.

Málsnúmer17

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:08