Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #77

Fundur haldinn í fjarfundi, 19. apríl 2022 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
 • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
 • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
 • Áslaug Helga Trausadóttir (ÁHT) áheyrnafulltrúi
 • Elsa Ísfold Arnórsdóttir (EÍA) embættismaður
 • Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir (GJV) embættismaður
 • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
 • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Skóladagatal Bíldudalsskóla 2022- 2023

Skólastjóri Bíldudalsskóla fór yfir skóladagatal næsta skólaárs

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Skóladagatal Patreksskóla 2022 - 2023

Skólastjóri Patreksskóla fór yfir skóladagatal næsta skólaárs.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Skóladagatal Arakletts 2022 - 2023

Leikskólastjóri Arakletts fór yfir skóladagatal næsta skólaárs.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Skólamötuneyti á Bíldudal

Lögð fyrir drög að útboði á þjónustu við mötuneyti Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku. Boðið verður út til þriggja ára með mögulegri framlengingu til eins
árs, mest tvisvar sinnum. Auglýsing verður birt á heimsíðu Vesturbyggðar

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Stóra upplestrarkeppnin

Íþrótta og tómstundafulltrúi koma á fundinn undir þessum lið.Stóra upplestrarkeppnin hefur verið haldin undanfarin ár í grunnskólum landsins. Raddir samtök um vandaðan upplestur og framsögn hefur séð um keppnina hingað til eða til ársins 2021.
Skólarnir í samvinnu við íþrótta og tómstundafulltrúa ákváðu að halda keppninni áfram hér innan svæðis þar sem þetta er góð æfing og reynsla fyrir nemendur 7.bekkjar.
Sótt var um styrk vegna kostnaðar við keppnina til Lions á Patreksfirði sem styrkir keppnina að mestu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Íþrótta og tómstundafulltrúi . samantekt fyrir fræðsluráð

Íþrótta og tómsstundafulltrúi fór yfir vinnu sem unnin hefur verið starfssemi félagsmiðstöðvana og skipulag þeirra. Skipulag fyrir sumarið, leikjanámskeið og fl.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30