Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #88

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. september 2023 og hófst hann kl. 11:00

Nefndarmenn
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
  • Steinunn Sigmundsdóttir (SS) varamaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
  • Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Til kynningar

1. Bréf frá Samtökunum 22- hagsmunasamtökum samkynhneigðra, með ósk um að að sýna varkárni í fræðslu til barna

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Patreksskóli mat á starfsáætlunm 2022 - 2023

Skólastjóri fór yfir mat á starfsáætlun skólastarfsins fyrir veturinn 2022 - 2023.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Araklettur, mat á starfsáætlun 2022 - 2023

Skólastjóri fór yfir mat á starfsáætlun skólastarfsins fyrir veturinn 2022 - 2023.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Tónlistarskóli - mat á starfsáætlun 2022-2023

Skólastjóri fór yfir mat á starfsáætlun skólastarfsins fyrir veturinn 2022 - 2023.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

2. Tónlistaskóli, skóladagatal 2023-2024

Skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar lagði fram skóladagatal fyrir veturinn 2023-2024 og fór yfir áætlun um skólastarfið í vetur.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Áherslur fræðslu- og æskulýðsráðs í fjárhagsáætlun 2024

Skólastjórar fóru yfir áherslur sínar í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár og fóru yfir hvað er búið að framkvæma og hvað er eftir. Fræðslu- og æskulýðsráð lýsir vonbrigðum yfir hve lítið hefur áunnist af viðhalds og framkvæmdaráætlun skólanna fyrir upphaf skóla að hausti.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30