Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #92

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. mars 2024 og hófst hann kl. 13:00

Nefndarmenn
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
 • Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
 • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
Starfsmenn
 • Arna Margrét Arnardóttir (AMA) áheyrnafulltrúi
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
 • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
 • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
 • Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður

Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Skóladagatal í grunn, leik og tónlistaskóla Vesturbyggðar 2024 - 2025

Grunn og leikskólar í Vesturbyggð lögðu fram skóladagatal fyrir næsta skólaár. Fræðslu- og æskulýðsráð samþykkir skóladagatölin með breytingum sem um var rætt á fundinum.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Mönnunarþörf fyrir næsta skólaár

Mars er tíminn til að skoða mönnunar þörfina í grunnskólunum fyrir næsta skólaár. Venjan hefur verið að skólarnir auglýsi saman í landsmálablöðunum einu sinni.

Farið var yfir mönnunarþörfina í skólunum fyrir næsta skólaár. Venjan er að auglýsa sameiginlega í landsmálablöðunum með einni stórri auglýsingu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Foreldrakönnun á Arakletti febrúar 2024

Leikskólastjóri Arakletts fór yfir niðurstöður könnunar sem send var foreldrum barna í leikskólanum.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Innra mat í leikskólum

Leikskólastjóri fór yfir áætlun um ýmsar umbætur í starfi leikskólans.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:25