Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #142

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 19. janúar 2016 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson Forstöðumaður tæknideildar

Almenn erindi

1. Umsókn um aðstöðu fyrir smábátaafgreiðslu

Erindi frá Skeljungi hf. Í erindinu er sótt um aðstöðu fyrir olíugeymi til afgreiðslu smábáta við Patreksfjarðarhöfn. Sótt er um aðstöðu fyrir 10.000 lítra tvöfaldan olíugeymi með lekaeftirliti, ásamt afgreiðslubúnaði. Aðstaðan er sögð nauðsynleg til að veita þjónustu samkvæmt samningi sem nýlega var gerður við Landssamband smábátaeigenda.

Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur formanni Hafnarstjórnar og forstöðumanni tæknideildar að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum varðandi staðsetningu.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Aðstaða á hafnarbakka

Erindi frá Arnarlax hf. Í erindinu er sótt um lóðina að Hafnarteig 1, Bíldudal til byggingar á geymsluhúsnæði undir fóður. Fyrirtækið hefur áður sótt um lóðina, þeirri umsókn var hafnað.

Afstaða Hafnarstjórnar varðandi lóðina hefur ekki breyst.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Hafnarsamband ísl. fundargerð stjórnar nr.378

Fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 378 lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Hafnarsamband Ísl. fundargerð stjórnar nr.379

Fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 379 lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Hafnarsamband Íslands fundargerð stjórnar nr.380

Fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 380 lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00