Fundur haldinn í Baldurshaga, 13. nóvember 2025 og hófst hann kl. 14:00
Nefndarmenn
- Rúnar Örn Gíslason (RÖG) formaður
- Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varaformaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
- Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
- Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
- Lilja Magnúsdóttir ritari
Almenn erindi
1. Erindisbréf
Bryndís Gunnlaugsdóttir lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga kom inn á fundinn og fór yfir heimildir og hlutverk heimastjórna samkvæmt erindisbréfi. Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála - og stjórnsýslusviðs sat einnig fundinn undir þessum lið.
Bryndís fór yfir hlutverk og verkefni heimastjórna.
Til kynningar
2. Framkvæmdir í Vesturbyggð 2025
3. Umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2025
Umsókn Vesturbyggðar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir frumhönnun á útsýnispalli og deiliskipulagi svæðis á Strengfelli lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
4. Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar - Hafnaframkvæmdir og sjóvarnir
5. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur
6. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur
7. Eldri slökkvistöð á Bíldudal - ósk um útleigu
Fyrirspurn frá Arnarlaxi um leigu á eldri slökkvistöð á Bíldudal og svar bæjarráðs við fyrirspurninni. Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15
Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.