Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn Arnarfjarðar #14

Fundur haldinn í Baldurshaga, 13. nóvember 2025 og hófst hann kl. 14:00

Nefndarmenn
  • Rúnar Örn Gíslason (RÖG) formaður
  • Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varaformaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
  • Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Almenn erindi

1. Erindisbréf

Bryndís Gunnlaugsdóttir lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga kom inn á fundinn og fór yfir heimildir og hlutverk heimastjórna samkvæmt erindisbréfi. Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri fjármála - og stjórnsýslusviðs sat einnig fundinn undir þessum lið.

Bryndís fór yfir hlutverk og verkefni heimastjórna.

Málsnúmer9

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Framkvæmdir í Vesturbyggð 2025

Upplýsingar um framkvæmdir á Bíldudal

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer5

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2025

Umsókn Vesturbyggðar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir frumhönnun á útsýnispalli og deiliskipulagi svæðis á Strengfelli lögð fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar - Hafnaframkvæmdir og sjóvarnir

Verkefni hjá höfnum Vesturbyggðar í samgönguáætlun 2026-2030

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur

Svar varðandi innréttingar í Bíldudalsskóla

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer23

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur

Fundargerðir verkfunda 23-27 vegna Bíldudalsskóla

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer23

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Eldri slökkvistöð á Bíldudal - ósk um útleigu

Fyrirspurn frá Arnarlaxi um leigu á eldri slökkvistöð á Bíldudal og svar bæjarráðs við fyrirspurninni. Lagt fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Fundargerðir sorphirða Verkfundargerðir Verktaka og Verkkaupa

Fundargerð frá 15. verkfundi Kubbs með Vesturbyggð 18.09.2025

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15