Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps #12

Fundur haldinn í Birkimel á Barðaströnd, 14. ágúst 2025 og hófst hann kl. 14:30

Nefndarmenn
  • Edda Kristín Eiríksdóttir (EKE) varaformaður
  • Elín Eyjólfsdóttir (EE) formaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
  • Valgerður María Þorsteinsdóttir (VMÞ) menningar- og ferðamálafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Almenn erindi

1. Uppbyggingarverkefni í endurskoðun áfangastaðaáætlunar Vestfjarða

Lagt fram erindi frá Vestfjarðastofu annars vegar, þar sem óskað er eftir upplýsingum frá Vesturbyggð um uppbyggingarverkefni fyrir endurskoðaða áfangastaðaáætlun Vestfjarða, og menningar- og ferðamálafulltrúa hins vegar, þar sem óskað er eftir afstöðu heimastjórnar til verkefna á svæði hennar.

Valgerður María Þorsteinsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi sat fundinn undir þessum lið.
Heimastjórn fór yfir erindið og ræddi verkefni í Áfangastaðaáætlun Vestfjarða og mögulegar breytingar á verkefnum vegna endurskoðunar á áætluninni.
Valgerður vék af fundi.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjárhagsáætlun 2026 - 2029.

Tillögur og áherslur heimastjórnar fyrir fjárhagsáætlun 2026-2029

Áherslur heimastjórnar fyrir fjárhagsáætlun 2026 - 2029 ræddar og verða lagðar fram á
næsta fundi til samþykktar.

Málsnúmer12

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Brunnahæð Veðursjá. Umsókn um framkvæmdaleyfi.

Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir veðursjá á Brunnahæð, afgreidd

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Látrabjarg - umsókn um framkvæmdaleyfi, bílastæði.

Látrabjarg - umsókn afgreidd

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Ábendingar til Vegagerðarinnar varðandi Örlygshafnarveg

Svar Vegagerðarinnar vegna bókunar heimastjórnar á 10. fundi

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:21