Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps #13

Fundur haldinn í Birkimel á Barðaströnd, 11. september 2025 og hófst hann kl. 14:30

Nefndarmenn
  • Edda Kristín Eiríksdóttir (EKE) varaformaður
  • Þórður Sveinsson (ÞS) varamaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Edda Kristín Eiríksdóttir varaformaður stýrði fundi í fjarveru formanns.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Elín Eyjólfsdóttir boðaði forföll og Þórður Sveinsson fyrsti varamaður sat fundinn í hennar stað.

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2026 - 2029.

Tillögur heimastjórnar fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps til fjárhagsáætlunargerðar 2026 - 2029.

Heimastjórn fyrrum Barðastrandar- og Rauðasandshrepps samþykkir helstu áherslur varðandi vinnu við
fjárhagsáætlunargerð 2026-2029 og vísar þeim til bæjarstjórnar til úrvinnslu.

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer17

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:31