Fundur haldinn í Birkimel á Barðaströnd, 11. september 2025 og hófst hann kl. 14:30
Nefndarmenn
- Edda Kristín Eiríksdóttir (EKE) varaformaður
- Þórður Sveinsson (ÞS) varamaður
- Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
Starfsmenn
- Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
Fundargerð ritaði
- Lilja Magnúsdóttir ritari
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2026 - 2029.
Tillögur heimastjórnar fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps til fjárhagsáætlunargerðar 2026 - 2029.
Heimastjórn fyrrum Barðastrandar- og Rauðasandshrepps samþykkir helstu áherslur varðandi vinnu við
fjárhagsáætlunargerð 2026-2029 og vísar þeim til bæjarstjórnar til úrvinnslu.
Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:31
Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Edda Kristín Eiríksdóttir varaformaður stýrði fundi í fjarveru formanns.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.
Elín Eyjólfsdóttir boðaði forföll og Þórður Sveinsson fyrsti varamaður sat fundinn í hennar stað.