Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn Patreksfjarðar #12

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 6. ágúst 2025 og hófst hann kl. 13:00

Nefndarmenn
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) formaður
Starfsmenn
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Gunnar Sean Eggertsson boðaði forföll og Sveinn Jóhann Þórðarson fyrsti varamaður var boðaður en mætti ekki.

Almenn erindi

1. Uppbyggingarverkefni í endurskoðun áfangastaðaáætlunar Vestfjarða

Lagt fram erindi frá Vestfjarðastofu annars vegar, þar sem óskað er eftir upplýsingum frá Vesturbyggð um uppbyggingarverkefni fyrir endurskoðaða áfangastaðaáætlun Vestfjarða, og minnisblað menningar- og ferðamálafulltrúa hins vegar, þar sem óskað er eftir afstöðu heimastjórnar til verkefna á svæði hennar.

Heimastjórn fór yfir erindið og ræddi verkefni í Áfangastaðaáætlun Vestfjarða og mögulegar breytingar á verkefnum vegna endurskoðunar á áætluninni.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Fjárhagsáætlun 2026 - 2029.

Tillögur og áherslur heimastjórnar fyrir fjárhagsáætlun 2026-2029

Áherslur heimastjórnar fyrir fjárhagsáætlun 2026-2029 ræddar og verða lagðar fram á næsta fundi til samþykktar.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Þúfneyri útivistarsvæði

Vinna við deiliskipulag á Þúfneyri og aðkoma vinnuhóps

Rætt um fyrirkomulag vinnu við deiliskipulagið og starf vinnuhópsins.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

4. Styrkvegir 2025 umsóknir

Lagt fram til kynningar niðurstaða vegna styrkvegir 2025.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Stjórnskipan - skipan í ráð og nefndir

Skipan nýs varamanns samkvæmt niðurstöðum kosninga vorið 2024 í heimastjórn Patreksfjarðar í stað Sigurjóns Páls Haukssonar.
Bæjarráð skipar Petrínu Sigrúnu Helgadóttur sem varamann í heimastjórn Patreksfjarðar í samræmi við niðurstöður kosninga.

Lagt fram til kynningar.
Heimastjórn Patreksfjarðar býður Petrínu velkomna til starfa.

Málsnúmer10

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00