Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 15. júlí 2013 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir
Almenn erindi
1. Þjónusta við aldraða í Vesturbyggð
Arnheiður Jónsdóttir verkefnisstjóri félagsþjónustunnar í öldrunarmálum fór yfir þjónustuverkefni við aldraða í sveitarfélaginu.
2. Hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð við HSP
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00