Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 17. nóvember 2025 og hófst hann kl. 15:00
Nefndarmenn
- Freyja Ragnarsdóttir Pedersen (FRP) formaður
- Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
- Jónas Snæbjörnsson (JS) aðalmaður
Starfsmenn
- Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari
Fundargerð ritaði
- Lilja Magnúsdóttir ritari
Almenn erindi
Til kynningar
2. Umhverfisstefna Vesturbyggðar
Afgreiðsla bæjarráðs á umhverfis- og loftslagsstefnu Vesturbyggðar.
Lagt fram til kynningar.
3. Svæðisáætlun um úrgang og fundargerðir úrgangsráðs
4. Fundargerðir sorphirða Verkfundargerðir Verktaka og Verkkaupa
Lögð fyrir til kynningar fundargerð 15. verkfundar vegna sorphirðusamnings
Lagt fram til kynningar
5. Úrgangs- og hringrásarhópur
Fundargerð frá 1. fundi Úrgangs- og hringrásarhóps Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:43
Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið.
Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.
Jón Árnason og Guðmundur Björn Þórsson mættu ekki og ekki tókst að boða varamenn í þeirra stað.