Hoppa yfir valmynd

Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #8

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 13. maí 2024 og hófst hann kl. 14:00

Nefndarmenn
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jenný Lára Magnadóttir (JLM) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) formaður
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) varaformaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) embættismaður
  • Ólafur Þór Ólafsson (ÓÞÓ) embættismaður
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir (ÞSS) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Jóhann Örn Hreiðarsson boðaði forföll.

Gestir fundarins eru nýkjörnir bæjarfulltrúar sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Páll Vilhjálmsson
Friðbjörg Matthíasdóttir
Tryggvi B. Baldursson
Maggý Keransdóttir
Gunnþórunn Bender og
Jenný Lára Magnadóttir (sat jafnframt í undirbúningsstjórn).

Fulltrúar KPMG voru.

Róbert Ragnarsson og
Lilja Ósk Alexandersdóttir

Almenn erindi

1. Skilaskýrsla undirbúningsstjórnar til sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Fulltrúar KPMG Róbert Ragnarsson og Lilja Ósk Alexandersdóttir fóru yfir skilaskýrslu undirbúningsstjórnar sem er samantekt til bæjarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar sem er bæði yfirlit yfir þá vinnu sem búið er að fara í, hver staðan er í dag og forgangsröðun þeirra verkefna sem ný bæjarstjórn þarf að ráðast í.

Umræður um skilaskýrsluna.

Skýrslan verður tekin fyrir á fyrsta bæjarstjórnarfundi Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00