Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #24

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 5. mars 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Berglind Eir Egilsdóttir (BEE) aðalmaður
  • Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) embættismaður
Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS

Velferðarráð hyggst hefja vinnu við að setja reglur samkvæmt 45.grein laga um félagþjónustu nr. 40/1991 með síðari breytingum sem fjallar um húsnæðismál. Í vinnu sinni tekur Velferðarráðið tilit til reglna annara sveitarfélaga og viðmiðunarfjárhæðar.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Trúnaðarmál

Trúnaðarmál skráð í trúnaðarmálabók

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Ósk um umsögn um þingsályktunartillögu um heilbrigðistefnu til ársins 2030, 509. mál. - Velferðarnefnd Alþingis

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Málefni aldraðra - frumvarp til laga

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Ósk um umsögn á tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 274. mál. - Velferðarnefnd Alþingis

Lagt fram til kynningar

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15