Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #35

Fundur haldinn í fjarfundi, 18. janúar 2021 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Heba Harðardóttir (HH) varamaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS)

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Reglur um dagforeldra í Vesturbyggð

Lagt fram til afgreiðslu reglur Vesturbyggðar um leyfisveitingu til daggæslu barna á Barðaströnd.
Samþykkt samhljóða

Málsnúmer7

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Trúnaðarmál

Bókað í trúnaðarmálabók

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Fundargerð Heilbrigðisnefndar 10 desember 2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 131. fundar Heilbrigðisnefndar sem haldinn var 10. desember sl.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Umsókn um greiðslur úr ríkissjóði vegna barna-ungmenna með fjölþættan vanda og-eða miklar þroska- og geðraskanir ár 2020

Lagt fram til kynningar ódags. erindi frá félagsmálaráðuneytinu þar sem óskað er eftir umsóknum um greiðslur úr ríkissjóði vegna barna og ungmenna með fjölþættan vanda og/eða miklar þrosk- og geðraskanir.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10