Fjár­hags­áætlanir

Rammi að starf­semi sveit­ar­fé­lagsins ár hvert er fjár­hags­áætlun þess sem samþykkt er af bæjar­stjórn. Í fjár­hags­áætlun sést stefna bæjar­stjórnar í málefnum Vest­ur­byggðar á árinu. Stefna til lengri tíma er mótuð með áætlun til 4 ára.