Leigugjöld
Vesturbyggð hefur yfir að ráða nokkrum íbúðum sem leigðar eru út til íbúa í langtímaleigu, bæði á Bíldudal og á Patreksfirði. Í Kaldbakshúsi gefst íbúum tækifæri að leigja geymslupláss.
| Íbúðarhúsnæði | ||
| Almennt húsnæði | Leiga hver fm | 1.855 kr. |
| Íbúðir aldraðra „Kambur“ | Leiga hver fm* | 1.855 kr. |
| Kaldbakshús | ||
| Ýmsar vörur á bretti | leiga á mánuði | 2.937 kr. |
| Geymslur | leiga á mánuði | 36.167 kr. |
| Verkstæðishús | leiga á mánuði | 72.334 kr. |
| Leiga fyrir íbúðarhúsnæði breytist einu sinni á ári skv. gjaldskrá Vesturbyggðar. | ||