Sorpgjöld
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og sorpílátagjöld.
| Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva | ||
| Íbúðir | 23.646 kr. | |
| Frístundahús | 42.320 kr. | |
| Fyrirtæki og stofnanir | 23.646 kr. | |
| Sorpílátagjald | ||
| Blandaður heimilisúrgangur 240l | 58.747 kr. | |
| Blandaður heimilisúrgangur 120l | 44.060 kr. | |
| Blandaður heimilisúrgangur 360l | 88.120 kr. | |
| Blandaður heimilisúrgangur 660l | 161.555 kr. | |
| Endurvinnslutunna pappír/plast 240l | 29.372 kr. | |
| Endurvinnslutunna 240l viðbótartunna | 23.498 kr. | |
| Lífrænn úrgangur 120l | 29.372 kr. | |
| Breytilegt gjald á fyrirtæki sem ekki eru með samning við þjónustuaðila | ||
| Lítil fyrirtæki | 180.000 kr. | |
| Meðalstór fyrirtæki | 360.000 kr. | |
| Stærri fyrirtæki | 540.000 kr. | |
| Stór fyrirtæki | 1.440.000 kr. | |
| Önnur gjöld í tengslum við meðhöndlun úrgangs | ||
| Skrefagjald, meira en 15 metrar frá sorphirðu | 50% álag á tunnu | 0 |
| Breytingarkostnaður íláta | 4.200 kr. | |
| Endurnýjunargjald tunnu með flutning á staðfang | Slv. gjaldskrá Kubbs | 0 |
| Auka hirðing vegna óviðunnandi flokkunar eða frágangs | 9.615 kr. | |
| Kærufrestur vegna umhverfisgjalds var til 15.03.2025. | ||