Aðal­skipulag

Gild­andi aðal­skipulag gildir út árið 2035 og tekur til alls lands innan stað­ar­marka sveit­ar­fé­lagsins, það er til þétt­býlis á Patreks­firði og Bíldudal og alls dreif­býlis, alls um 1.339 km2. Aðal­skipu­lagið er einnig aðgengi­legt með gagn­virkum hætti í kortasjá sveit­ar­fé­lagsins.

FALLIÐ ÚR GILDI - Aðalskipulag Vesturbyggðar 2006-2018

Aðalskipulag 2006-2018, féll úr gildi við gildistöku aðalskipulags 2018-2035

Aðalskipulag Tálknafjarðarhrepps