Kortasjá sveit­ar­fé­lagsins

Íbúum sveit­ar­fé­lagsins býðst að skoða sveit­ar­fé­lagið í gegnum kortasjá Loft­mynda. Í korta­sjánni er hægt að skoða hefð­bundin grunn­kort eða mynd­kort og  einnig er hægt að leita eftir heim­il­is­fangi, örnefni eða þjón­ustu.