Hoppa yfir valmynd

Félags­heimili

Í sveit­ar­fé­laginu eru þrjú félags­heimili, það eru Bald­urs­hagi á Bíldudal, félags­heimili Patreks­fjarðar og Birki­melur á Barða­strönd. Þar að auki er hægt að leigja íþrótta­húsið á Tálkna­firði, Vind­heima á Tákna­firði og Muggs­stofu á Bíldudal til ýmissa viðburða. Félags­heim­ilin hýsa margskonar viðburði og skemmt­anir allt árið um kring. Forstöðu­menn félags­heim­il­anna veita nánari upplýs­ingar um hvert og eitt þeirra en menn­ingar- og ferða­mála­full­trúi veitir almennar upplýs­ingar.