Eyðu­blöð

Hægt er að sækja um leyfi og óska eftir þjón­ustu sveit­ar­fé­lagsins á þar til gerðum eyðu­blöðum. Unnið er að því að gera öll eyðu­blöð á vegum sveit­ar­fé­lagsins rafræn en þangað til er úrval þeirra niður­hal­an­legt til prent­unar og útfyll­ingar.

Til að nota rafræn eyðu­blöð þarf að hafa rafræn skil­ríki eða Íslykil (sjá tengla hér neðst.)

 

Byggingar, skipulag, framkvæmdir og eftirlit

Menningar- og ferðamál

Hér má finna umsókn­areyðu­blað fyrir styrki menn­ingar- og ferða­mála­ráðs


Skólar og frístundir

Nú eru öll eyðu­blöð fyrir skóla og frístundir orðin rafræn.

Hér er hægt að nálgast skrán­ing­ar­blöð vegna skóla­mötu­neytis, íþrótta­skóla og frístundar ásamt umsókn­areyðu­blöðum varð­andi skóla­vist í leik­skólum og tónlist­ar­skóla, umsókn um breyt­ingu á dval­ar­tíma og fleira.

Hægt er að skoða yfirlit sendra umsókna og fá afrit af þeim hér til hliðar.


Frístund

Leikskóladeild

Grunnskólar

Leikskólar

Vinnuskóli - Sumarstörf

Atvinnu­um­sókn fyrir sumarstörf hjá Vest­ur­byggð


Greiðsluseðlar

Frá og með 1. janúar 2019 mun Vest­ur­byggð hætta útsend­ingu greiðslu­seðla á pappír. Ef þú óskar eftir að fá greiðslu­seðil áfram sendan í pósti/netpósti/RSM getur þú fyllt út umsókn hér til hliðar.


Félagsþjónusta

Dýrahald

Sækja þarf um leyfi til að halda hunda og ketti.