Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Atkvæða­greiðsla utan kjör­fundar vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga 14. maí 2022

Fram að kjör­degi 14. maí 2022 má greiða atkvæði á skrif­stofum embættis Sýslu­mannsins á Vest­fjörðum sem hér segir:


Skrifað: 13. maí 2022

Patreksfjörður, Aðalstræti 92 – er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9:30-15:00 og föstudaga kl. 9:30-12:00.

Föstudaginn 13. maí verður opið til kl. 16:00

Á kjördag verður opið frá kl 14:00-17:00