Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Aukaferðir á mánudögum út mars
Ferjan Baldur siglir samkvæmt áætlun þar til annað verður tilkynnt. Aukaferð verður farin á mánudögum út mars.
Áætlun úr mars er því sem hér segir:
Mánudagar, þriðjudagar, og föstudagar:
Brottför frá Stykkishólmur 09:00 og 15:00
Brottför frá Brjánslæk 12:00 og 18:00
Miðvikudagar, fimmtudagar og sunnudagar:
Brottför frá Stykkishólmur 15:00
Brottför frá Brjánslæk 18:00
Ekki er siglt á laugardögum
Mikilvægt er að bóka sig í ferð hjá Baldri www.saeferdir.is.