Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

365. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í fjar­fundi, fimmtu­daginn 25. nóvember 2021 og hefst kl. 17:30.  Upptöku af fund­inum má nálgast á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins að fundi loknum.


Skrifað: 23. nóvember 2021

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2111052 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð
2. 2106009 – Fjárhagsáætlun 2022-2025
3. 2111047 – Fjárhagsáætlun 2022 – gjaldskrár Vesturbyggðar
4. 2110052 – Tilkynning um kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna aðalskipulags í Vatnsfirði
5. 2002127 – Vesturbyggð – Aðalskipulag 2018-2035
6. 2111027 – Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir áfanga 2 á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheið
7. 2111037 – Fyrirspurn um matsskyldu – smábátahöfn Brjánslæk
8. 2111015 – Krossholt S1, umsókn um lóð
9. 2111035 – Balar 1-2, umsókn um lóð.
10. 2110067 – Aðalstræti 124A, umsókn um lóð.
11. 2111029 – Brjánslækjarhöfn – deiliskipulag
12. 2111013 – Vörugeymsla Patrekshöfn, umsókn um framlengingu lóðarleigusamnings.

Fundargerðir til kynningar

13. 2110007F – Bæjarráð – 930
14. 2111002F – Skipulags og umhverfisráð – 90
15. 2111004F – Hafna- og atvinnumálaráð – 34
16. 2110003F – Menningar- og ferðamálaráð – 18
17. 2111001F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 73
18. 211100XF – Bæjarráð – 931