Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Bæjarstjórnarfundur
372. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Brellum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, fimmtudaginn 9. júní 2022 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
1. 2201017 – Stjórnskipan Vesturbyggðar – skipan í ráð og nefndir 2022
2. 2205030 – Landsþing og landsþingsfulltrúar 2022
3. 2205045 – Ráðning bæjarstjóra
4. 2204004 – Sveitarstjórnakosningar 2022