Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

383. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, mánu­daginn 15. maí 2023 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 12. maí 2023

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2209029 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2301013 – Ársreikningur 2022
3. 2209052 – Starfshópur um samstarf í velferðarþjónustu meðal sveitarfélaga á Vestfjörðum.
4. 2303007 – Strandgata 14A,C,D. umsókn um lóð og sameiningu.
5. 2305014 – Vegagerðin – Umsókn um stofnun vegsvæðis úr landi Trostansfjarðar.
6. 2305003 – Kvígindisdalur – Umsókn um stofnun lóðar.
7. 2305022 – Dufansdalur Fremri – umsókn um stofnun lóðar
8. 2212033 – Deiliskipulag Krossholt – ósk um breytingu.

Til kynningar:

9. 2304007F – Menningar- og ferðamálaráð – 28
10. 2304006F – Bæjarráð – 961
11. 2305001F – Hafna- og atvinnumálaráð – 49
12. 2303010F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 87
13. 2304003F – Skipulags- og umhverfisráð – 106