Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur

388. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, miðviku­daginn 15. nóvember 2023 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 13. nóvember 2023

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2209029 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2306021 – Fjárhagsáætlun 2024 – 2027
3. 2310049 – Álagningarhlutfall útsvars 2024
4. 2311039 – Fjárhagsáætlun 2024 – gjaldskrár
5. 2302039 – Formlegar sameiningarviðræður milli Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar
6. 2310058 – Dufansdalur, Borun fyrir köldu vatni, umsókn um framkvæmdaleyfi
7. 2310052 – Sælulundur og Sjónarhóll – umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir vegtengingu.
8. 2308050 – Deiliskipulag Langholts og Krossholts – breyting veglagning
9. 2309030 – Deiliskipulag Bíldudalshöfn – Breyting, sameining lóða og byggingarreita.

Til kynningar:

10. 2310007F – Bæjarráð – 971
11. 2311001F – Bæjarráð – 972
12. 2310006F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 68
13. 2311002F – Skipulags og umhverfisráð – 111
14. 2311004F – Hafna- og atvinnumálaráð – 54