Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur

391. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, miðviku­daginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 12. janúar 2024

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2209029 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2401043 – Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar 2024 – 2027.
3. 2312011 – Krossholt iðnaðarhús. Ósk um endurnýjun á lóðarleigusamning.
4. 2312031 – Hafnarbraut 16. Ósk um endurnýjun lóðarleigusamnings.
5. 2401013 – Urðargata 21a og 21b, sameining byggingarreita og byggingaráform.
6. 2306067 – Vesturbotn – deiliskipulag

Til kynningar:

7. 2401002F – Bæjarráð – 975
8. 2401007F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 69
9. 2401004F – Skipulags og umhverfisráð – 114
10. 2401001F – Hafna- og atvinnumálaráð – 56
11. 2311006F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 90
12. 2401006F – Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og