Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur

1. fundur bæjar­stjórnar Sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi,Aðalstræti 75, Patreks­firði, miðviku­daginn 29. maí 2024 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 24. maí 2024

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2405083 – Stjórnskipan – skipan í ráð og nefndir
2. 2405085 – Nafn á sameinað sveitarfélag
3. 2405084 – Fastur fundartími bæjarstjórnar
4. 2405082 – Umboð staðgengils bæjarstjóra í sameinuðu sveitarfélagi
5. 2405081 – Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum

Til kynningar:

6. 2405001 – Fjórðungsþing að sumri 19. júní 2024