Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur

19. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í ráðhúsi Vest­ur­byggðar,
fimmtu­daginn 11. desember 2025 og hefst kl. 16:15.


Skrifað: 9. desember 2025

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2408050 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2505088 – Fjárhagsáætlun 2026 – 2029.
3. 2511041 – Fjárhagsáætlun 2026 – gjaldskrár
4. 2406089 – Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar
5. 2511097 – Óskað eftir tilnefningum í Farsældarráð Vestfjarða
6. 2511078 – Svæðisskipulag Vestfjarða auglýsingatillaga

Til kynningar:
7. 2511002F – Bæjarráð – 39
8. 2511004F – Bæjarráð – 40
9. 2512001F – Heimastjórn Arnarfjarðar – 15
10. 2510007F – Heimastjórn Patreksfjarðar – 15
11. 2510010F – Skipulags- og framkvæmdaráð – 15