Barnabókahöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Embla Bachmann og Hjalti Halldórsson heimsækja skólana dagana 24. og 25. nóvember.
Mánudaginn 24. nóvember klukkan 16:30 ætla þau einnig að heimsækja bókasafnið á Patreksfirði, sá viðburður er opinn fólki á öllum aldri og eru yngri börn hvött til að taka fullorðna með sér.