Hoppa yfir valmynd

Bíldu­dals grænar baunir 2025

Fjöl­skyldu­há­tíðin Bíldu­dals grænar baunir verður haldin með pompi og prakt dagana 3.-6. júlí á Bíldudal.


Skrifað: 30. júní 2025

Að hátíðinni stendur hópur sjálfboðaliða og er dagskráin fjölbreytt og glæsileg að vanda, má þar meðan annars nefna Sóla Hólm í Baldurshaga, í túninu heima, Tungusöng, myndlistarsýningar, laxaveislu og tónleika.