Bíldudals grænar baunir 2025
Fjölskylduhátíðin Bíldudals grænar baunir verður haldin með pompi og prakt dagana 3.-6. júlí á Bíldudal.
Að hátíðinni stendur hópur sjálfboðaliða og er dagskráin fjölbreytt og glæsileg að vanda, má þar meðan annars nefna Sóla Hólm í Baldurshaga, í túninu heima, Tungusöng, myndlistarsýningar, laxaveislu og tónleika.
