Bókasafn á Patreksfirði lokað vegna flutninga
Vegna flutninga verður bókasafnið á Patreksfirði lokað frá og með deginum í dag, 25. ágúst.
Skrifað: 25. ágúst 2025
Opnað verður aftur 1. september í nýju rými í hinum enda hússins.
Vegna flutninga verður bókasafnið á Patreksfirði lokað frá og með deginum í dag, 25. ágúst.
Skrifað: 25. ágúst 2025
Opnað verður aftur 1. september í nýju rými í hinum enda hússins.